Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Þín velferð er mín vegferð

Ég er að bjóða mig fram til Alþingis, með Pírötum. Viðurkenni ég fúslega að ég er örlítið óttaslegin, enda er ég vel upp alin...

Vítamínsprauta hinnar duglegu þjóðar

„Það er erfitt að eiga peninga á Íslandi“ var eitt sinn sagt og eflaust er það veruleiki duglegu strákanna. Sigurvegaranna. Þeirra sem gengu beinu...

Frumvarp um veiðigjöldin

Árið 2012 voru sett lög um veiðigjöld. Reikniregla sem þá var notuð rann út 31 ágúst síðast liðin og hefur verið vinna í gangi...

„Stórauknir skattar á búsetu fólks“

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins boðar stórfellda skattheimtu á fjarlægðir frá höfuðborginni eða næsta stórþéttbýli. Samgöngur og flutningskostnaður ráða miklu um samkeppnishæfni búsetu fólks og atvinnureksturs í...

Málefni fatlað fólks sett á dagskrá

Öryrkjabandalagið og Þroskahjálp buðu til opins fundar með frambjóðendum til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar síðasta vetrardag. Frambjóðendur Í-listans voru að sjálfsögðu...

Hestamennska í skammdeginu

Miðflokkurinn, með hestinn í fararbroddi, er nú á fullu að undirbúa sveitarstjórnarkosningar í vor, eins og bb.is skýrir frá. Af því tilefni er rétt...

„VELSÆLDIN“ Í „LANDI TÆKIFÆRANNA“

Vegna bílslyss árið 2020 missti Una Bjarnhéðinsdóttir vinnuna og fór á örorkubætur þess valdandi að hún, einstæð móðirin, hefur nú ekki efni...

Stend með Strandveiðum !

Efling sjávarbyggða landsins er mér afar hugleikin.  Hef ég sem formaður atvinnuveganefndar unnið að eflingu Strandveiðikerfisins með þverpólitískri samstöðu innan atvinnuveganefndar á...

föstudagspistill: Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð

Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu,...

Margar hliðar fiskeldis

Út er komin skýrsla sem hefur að geyma stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðanda á lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirliti á sjókvíaeldi hér við land en stjórnsýsluúttektin...

Nýjustu fréttir