Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ósk um upplýsingar – opið bréf til bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar

Þann 12.maí 2015 óskaði undirritaður eftir nokkrum lóðum til að byggja upp atvinnustarfsemi. Búið er að ljúka við fyrstu tvær og framkvæmdir...

Ör á bogastreng Hvalár?

Því guð á margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu. Svo kvað Bólu-Hjálmar í kröm sinni þegar honum barst peningasending að sunnan norður í...

Verður krossinn áfram rauður?

Margt höfum við lært af  náttúruöflunum og veirufaraldrinum á liðnum mánuðum. Eitt af því er að það skiptir máli hvernig hinum svokölluðu innviðum er...

Beiðni um aðstoð vegna veikinda

Vinkona okkar frá Ísafirði, hún Inga Ósk hefur síðan snemma árs 2019 burðast með sjúkdóm sem hefur herjað á lifrina hennar. Margir...

Setið á grasbala og gónt upp í tunglið

Það þarf ekki frekar vitnanna við. Það er eitthvað mikið að í stjórnsýslunni og regluverkinu. Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að fella úr...

Umgengni veiðiréttarhafa um okkar dýrmætu laxastofna

Um alllanga hríð hafa sjálfskipaðir gærslumenn íslenska laxsins haft sig mikið frammi í fjölmiðlum og opinberri umræðu vegna þeirra miklu vár sem þeir telja...

Milljarður út um gluggann?

Ísafjarðarbær hefur síðustu tvö ár tapað sem nemur um tveimur knattspyrnuhúsum eða rúmum 1 milljarði króna. Það eru miklir fjármunir. Það eru...

Þörfin fyrir viðurkenningu

Ég spila stundum fótbolta í stofunni við fjögurra ára son minn. Við höfum lofað að sparka bara eftir gólfinu, eftir að eitt þrumuskotið tók...

Fiskirækt eða fiskeldi?

Veiðifélög á Íslandi og reyndar víðar, berjast hatrammri baráttu gegn uppbyggingu laxeldis í sjó. Telja veiðifélögin  að verið sé að tefla hinum villta íslenska...

Vinur okkar Ómar Þorfinnur Ragnarsson

Fáir einstaklingar hafa hitt íslenska þjóðarsál beint í hjartastað eins oft og Ómar Þorfinnur Ragnarsson. Fáir hafa verið slíkir baráttumenn fyrir Ísland á fjölmörgum...

Nýjustu fréttir