Þriðjudagur 1. apríl 2025
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Forsendubrestur í sauðfjárrækt

Nú sér fyrir endann á annasömum tíma í sveitum landsins. Út um allt land hafa vaskir smalar hlaupið uppi fé og rekið heim og...

Á tæpustu tungu

Í heiminum er ekki að finna neitt tæki jafn margslungið eða vel til þess búið að varðveita og fremja menningu – hugsun, bókmenntir,...

Alla þingmenn undir fávísisfeldinn

Undanfarna daga, síðan ég tók sæti á Alþingi eftir nokkurra mánaða fæðingarorlof, hefur mér verið hugsað til samfélagsins og nánar tiltekið hvers konar samfélagi...

VV og Gulli

Svipmyndir við tímamót úr miðborg Ísafjarðar I. Það sem gerir bæ að borg er vel skipulagður, fallegur og umfram allt vel mannaður miðbær. Slíkum miðbæ hefur...

Strandabyggð – Samþykkt hegðun

Merkileg uppákoma varð á sveitarstjórnarfundi 1369 í Strandabyggð sem haldinn var þriðjudaginn 8. október sl.  Undir fyrsta dagskrárlið var til afgreiðslu vantrauststillaga...

Hvaðan kemur verðbólgan?

Tveir helztu drifkraftar verðbólgunnar hér á landi undanfarin misseri hafa annars vegar verið kostnaður vegna húsnæðis og hins vegar innflutt verðbólga. Aðallega...

Kæri kjósandi

Á morgun göngum við til kosninga og leggjum með því grunn að framtíð okkar, barnanna okkar og barnanna þeirra. Þá er mjög...

Eitt stykki loðnuvertíð í vaskinn

Áætlað er að meðal loðnuvertið geti gefið af sér um 14 milljarða króna. Verði ekkert af henni kemur það illa niður á þeim verstöðum...

Flutningur sjúkra í uppnámi

Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum...

Uppskrift vikunnar: Lasagne

Hráefni: 1 kg. nautahakk 2 laukar 1 dós diced tomatos Salt og pipar 1 rauð paprika Lasagne krydd 500 ml. rjómi Oregano Mynta Dijon sinnep Rjómapiparostur Ananas Ostur Lasagne plötur Smjör Olía Aðferð 2 laukar smátt saxaðir settir í pott og steiktir...

Nýjustu fréttir