Fimmtudagur 21. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af samgöngum, eldi og virkjunum á Vestfjörðum

Mikið er rætt og ritað um uppbyggingu á Vestfjörðum þessa dagana. Eftir margra ára varnarbaráttu samfélaganna fyrir vestan hafa nú í nokkurn tíma verið...

Ríkisfyrirtækið Orkubú Vestfjarða ohf vill skadda friðlandið í Vatnsfirði með virkjun

Það læðist að manni þessa dagana að rafmagnsframleiðendur á Íslandi séu búnir að semja um sölu á rafmagni upp í ermina á...

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um...

Lof og last og jól

Á þessum síðustu dögum Alþingis eru teknar ákvarðanir sem geta haft veruleg áhrif á daglegt líf launafólks og alls almennings. Ég vil byrja á...

Ný sýn í byggðamálum: Landsbankinn fyrir landsbyggðina!

Fyrir nokkru talaði Þóra Arnórsdóttir í Kastljósi við ungan erlendan sérfræðing í bankamálum, Rob Galasky. Þessi ágæti maður sagði m. a. eitthvað á þessa...

Fjórðungarnir eigi síðasta orðið í umhverfis- og skipulagsmálum

Þær staðreyndir sem fram koma í grein formanns fjórðungssambands Vestfirðinga fyrir stuttu, hafa marg komið fram áður, en það eru of margir sem eru...

Leynist sóun í kvótakerfinu ?

Komin er 40 ára reynsla á kvótakerfi okkar og undanfarin 33 ár hefur allur bolfiskur verið veiddur gegnum aflamarkskerfi. Sóknardagakerfi var aflagt...

Grípum tækifærin, verkin tala !

Norðvesturkjördæmið hefur verið að eflast mikið síðustu ár og tækifærin þar til áframhaldandi uppbyggingar eru óþrjótandi. Ég býð mig áfram fram til...

Öruggt húsnæði fyrir alla

Öruggt húsnæði er hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu enda er það mannréttindamál að eiga þak yfir höfuðið. Við Vinstri græn leggjum mikla áherslu...

Kolefnissporið mitt, þitt og okkar allra

Hvað með íslensku slagorðin „Veljum íslenskt“ og „Ísland, já takk“? Hvað erum við að hugsa varðandi prentun íslenskra bóka?

Nýjustu fréttir