Íslenskur sjávarútvegur á heljarþröm
eða svo er helst að skilja á útgerðarmönnum - þeim sem treyst hefur verið fyrir gjöfulustu auðlind þjóðarinnar.
Værum öruggari utan Schengen
„Friðhelgi landamæra er samofin þjóðaröryggi landsins og því mikilvægt að tryggja öryggi þeirra og að borgaralegar löggæslustofnanir séu í stakk búnar til...
Vestfirskir listamenn: Guðmundur Jónssson frá Mosdal
F. 24. september 1886 í Villingadal Ingjaldssandi. D. 3. júlí 1956 á Ísafirði.
Öndvegisverk: Göngustafur með handfangi úr...
Hvatvís grein um stöðu (að hluta) íslensku sem annars máls
Já, ég átta mig á því að ég hljóma líkt og rispuð plata og gef mér í hroka mínum að einhver nenni...
Hágæðaflug til Ísafjarðar
Frá því að Icelandair tilkynnti í byrjun mars að fyrirtækið hygðist hætta flugi til Ísafjarðar hefur mikil umræða verið um framtíðarfyrirkomulag flugs...
Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna?
Tryggð innlán í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.490 milljörðum króna um síðustu áramót samkvæmt upplýsingum frá Tryggingasjóði vegna fjármálafyrirtækja (TVF) sem nemur...
Vestfirðingar á vængjum vona
Vonin er góður árbítur en vondur kvöldskattur sagði Francis Bacon - það hafa þeir örugglega reynt sem búa við örbirgð.
Vestfirskir listamenn: Gunnar M. Magnúss
F. 2. desember 1898 á Flateyri. D. 24. mars 1988.
Öndvegisverk: Virkið í norðri I – III, 1947 –...
Háskólasetur Vestfjarða – Sterk stoð í samfélaginu í 20 ár
Háskólasetur Vestfjarða fagnar 20 ára starfsafmæli þann 14. mars. Frá stofnun þess árið 2005 hefur Háskólasetrið skipað sér sess sem öflugt mennta-...
Háskólasetur Vestfjarða á 20 ára afmæli, er því tilefni til að fagna þeim áfanga!
Fyrir hartnær 20 árum hafði ég mikla löngun til að mennta mig en kom að mörgum lokuðum dyrum því ekki hafði ég...