Margrét Lilja Vilmundardóttir
Menning
Atvik – á ferð um ævina
Ísfirðingurinn og menningarfrömuðurinn Njörður P. Njarðvík hefur oft verið hvattur til að skrifa ævisögu sína, enda komið víða við á fjölbreyttri og áhugaverðri ævi....
Vestfirðir
Goðdalir er samstarfsverkefni skólanna á Drangsnesi og Hólmavík
Goðdalir er samstarfsverkefni Grunnskóla Drangsness og Grunnskólans á Hólmavík.
Um er að ræða frumsamið leikrit sem verður sýnt 10. og 11. apríl í Samkomuhúsinu Baldri...
Vestfirðir
Fundur um atvinnuþróun á Vestfjörðurm
Byggðastofnun í samvinnu við Landshlutasamtökin stendur fyrir fundaröð undir yfirskriftinni „Atvinnuþróun í landsbyggðunum“.
Á fundunum verður farið yfir atvinnuþróun í landshlutunum, lánamöguleika Byggðastofnunar vegna atvinnurekstrar...
Vestfirðir
Tillaga um nýtt rekstrarleyfi fyrir 2.400 tonn í Norðurbotni í Tálknafirði
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arctic Smolt hf. vegna fiskeldis á landi í Norðurbotni í Tálknafirði.
Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi...
Vestfirðir
Ofanflóðasjóður: framkvæmdir í Vesturbyggð og Ísafjarðarbæ
Á þessu ári eru framkvæmdir á vegum Ofanflóðasjóðs í gangi í tveimur sveitarfélögum á Vestfjörðum.
Á Patreksfirði verður lokið við endanlegan frágang bráðavarna í Stekkagili...
Vestfirðir
Oddi hf: miklar líkur á því að vinnsla leggist af
"Miklar líkur eru á því að vinnsla Odda hf. leggist af verði þær álögur sem drögin gera ráð fyrir að veruleika. Enginn vafi er...
Vestfirðir
Vestfirðir: íbúafjölgun umfram landsmeðaltal
Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum hefur fjölgað um 0,3% síðustu fjóra mánuði, sem er umfram landsmeðaltalsfjölgun á sama tíma. Fjölgunin á landsvísu var 0,2%...
Vestfirðir
Hvalárvirkjun: seinkun í Hæstarétti hefur ekki áhrif
Sú ákvörðun Hæstaréttar að seinka málflutningi fyrir réttinum til haustins hefur ekki áhrif á undirbúning Vesturverks segir Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi HS Orku og Vesturverks.
Hún...
Join our community of SUBSCRIBERS and be part of the conversation.
To subscribe, simply enter your email address on our website or click the subscribe button below. Don't worry, we respect your privacy and won't spam your inbox. Your information is safe with us.