Þriðjudagur 22. apríl 2025

Björgvin Bjarnason

Bolungavík: 50% íbúafjölgun á næstu 10 árum – laxeldið drifkrafturinn

Húsnæðisáætlun Bolungavíkurkaupstaðar fyrir næstu 10 ár hefur verið afgreidd. Í henni er lagt mat á fjölgun íbúa næstu árin og þörf á nýjum...

Aldrei fór ég suður: erum í skýjunum með hátíðina

"Við erum ekki komin niður úr skýjunum og höfum aldrei verið eins glöð" sagði Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri hátíðarinnar Aldrei fór ég suður, sem...

Húðflúr ráðstefna á Hólmavík í maí – hluti af Galdrafár hátíðinni

Dagana 1.–4. maí verður haldin sérstök húðflúrráðstefna á Hólmavík sem hluti af menningar- og listahátíðinni Galdrafár á Ströndum. Á ráðstefnunni mun fjölþjóðlegur hópur húðflúrlistamanna...

Rímvilla á páskum

Orðið rím hefur tvær merkingar.  Orð ríma hvert við annað í kvæðamáli eins og til dæmis rós og drós, hestur og prestur.  Svo getur...

Dýrafjörður: lóan er komin

Lóan er komin í Dýrafjörðinn. Hún var mynduð í dag á Mýramelnum og eins og sjá má var þar stór hópur af lóum. Lóan er...

Önundarfjörður: um 30 manns í helgigöngu

Um þrjátíu manns voru í helgigöngu í Önundarfirði í gær, förstudaginn langa. Gengið var frá Kirkjubólskirkju í Valþjófsdal og inn að Holti. Halla Signý...

Knattspyrna: Vestri vann í bikarkeppninni

Karlalið Vestra fékk í gær HK í heimsókn á Kerecis völlinn á Torfnesi í 32 liða úrslitum í bikarkeppni KSÍ. HK féll úr Bestu...

Ísafjarðarprestakall: helgihald um páskana

Á morgun , föstudagin langa, verða tvær helgigöngur. Önnur í Önundarfirði, frá Valþjófsdal að Holtskirkju og hin í Dýrafirði, frá Meðaldal til Þingeyrar. Á páskadag...

Join our community of SUBSCRIBERS and be part of the conversation.

To subscribe, simply enter your email address on our website or click the subscribe button below. Don't worry, we respect your privacy and won't spam your inbox. Your information is safe with us.