Fréttir Vegagerðin: þungatakmörkun aflétt á Drangsnesvegi 03/04/2025 Deila á Facebook Deila á Twitter Drangsnes. Mynd: Sturla Páll Sturluson. Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem verið hafa í gildi á Drangsnesvegi 645 verður aflétt fimmtudaginn 3. apríl kl. 10:00.