Hrun í útflutningstekjum sjávarútvegs

Verðmæti út­fluttra sjáv­ar­af­urða hrundi á fyrri helm­ingi árs­ins 2017 miðað við sama tíma í fyrra. Nam verðmætið 21,9 pró­sent lægra en árið á und­an en mest­ur var sam­drátt­ur­inn í út­flutn­ingi á fersk­um fiski og fryst­um flök­um. Hag­stofa Íslands ­birti fyrir helgi yf­ir­lit yfir vöru­skipti við út­lönd á fyrri helm­ingi árs­ins. Sjáv­ar­af­urðir voru rúm­lega þriðjung­ur alls út­flutn­ings, eða 38 pró­sent.

DEILA