Grammófónn í brúnum viðarkassa. Inni í kassanum eru þrír pakkar af nálum og tvær hljómplötur.
Önnur hljómplatan er danska platan Polyphon, öðru megin er lagið Moonlight and shadows. Musik: Fr. Hollander – Text: Robin, Hallbjörg Bjarnadottir med Elo Magnussen Srygekvintet. Hinu megin er lagið Jeg har elset dig, saalænge jeg kan mindes. Musik: Kai Normann Andersen – Text: Mogens Dam, Hallbjörg Bjarnadóttir med Elo Magnussen Srygekvintet.
Hin hljómplatan er Cupol, öðru megin er lagið Flottarkarlek, visa (Hugo Lindh) ,,Snoddas,, Nordgren, Carl Julabos kvartett. Hinu megin er svo lagið Charlie Truck, Hum, visa (L. Dahlqvist – H. Iseborg) ,,Snoddas,, Nordgren, Carl Julabos kvartett.
Af sarpur.is