Hilmar Blöndal Sigurðsson hefur tekið við starfi aðalbókara Vesturbyggðar.
Hilmar vann lengi við vélvirkjun og rennismíði áður en hann útskrifaðist með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2017.
Eftir útskrift vann hann stuttlega hjá Samskipum og síðan í bókhaldi hjá Grundarheimilunum síðustu 6 ár.