FréttirViðburðir - kynning Ísafjarðarkirkja: aðventukvöld á morgun 07/12/2024 Deila á Facebook Deila á Twitter Aðventukvöld verður í Ísafjarðarkirkju á morgun, sunnudag og hefst það kl 20. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Judith Tobin. Einsöngvari er Svanhildur Garðarsdóttir. Sr. Magnús Erlingsson flytur jólahugvekju.