Styrkir sveitarfélaga til íþróttastarfs ungmenna

Sveitarfélög landsins styrkja íþróttastarf með ýmsu móti.

Styrkurinn getur verið beinn styrkur til félaganna, leiga eða aðstöðustyrkir, ýmsir keppnisferða- og afreksstyrkir, styrkir til íþróttahéraða eða beint til forráðafólks. 
Í nýjasta tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ, er fjallað um frístundastyrki frá ýmsum hliðum. 

Þar eru upplýsingar um styrki á Vestfjörðum.

Í blaðinu er jafnframt því velt upp hvað kostar að æfa íþróttir á nokkrum stöðum.

DEILA