Túr um Byggðasafnið á einfaldri íslensku

Í tilefni þess að Veturnætur eiga sér stað á Ísafirði vill Byggðasafnið og Gefum íslensku séns bjóða upp túr um jarðhæð safnins 26. október klukkan 13:00.

Túrinn verður á einfaldari íslensku fyrir þá sem læra íslensku en við viljum auðvitað hvetja almannakennara til að koma og skapa samtal, æfa samræður á íslensku. Íslenska á ekki að lærast í tómarúmi.

Endilega hjálpum til við máltileinkun íslensku sem annars máls.

Íslenskuvænt samfélag vill stuðla að auknum möguleikum við notkun íslensku fyrir alla sem læra málið.

Á morgun þriðjudag kl. 18:00 í Bókasafnið Bolungarvíkur Aðalstræti 21 Bolungarvík – Viltu tala íslensku? Hér er sénsinn! Íslenska lærist bara ef hún er notuð. Til að læra og æfa íslensku þarf að vera til tækifæri til þess. Hérna er tækifærið.

DEILA