Gígabit í Súðavík

Áfltaver í Súðavík þar sem skrifstofur sveitarfélagsins eru.

Íbúar í Súðavík eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu. Þeir notendur sem þegar voru komnir með 500 Mbps voru færðir sjálkrafa á gígabit en notendur með 100 Mbps endabúnað geta jafnframt óskað eftir stækkun á sínu netsambandi og mun þá Snerpa heimsækja þá og skipta um endabúnað þeim að kostnaðarlausu.

DEILA