Laugardagur 12. apríl 2025

Trap í Steinshúsi laugardaginn 24. ágúst

Auglýsing

Það verða stórtónleikar í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi laugardaginn 24. ágúst kl. 20:00 þegar hljómsveitin TRAP frá Ísafirði mætir og spilar það besta frá 7. og 8. áratugnum.

Hljómsveitarin TRAP var stofnuð í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði árið 1969. Meðal hljómsveitarranna eru Rúnar Þór Pétursson og Rúnar Vilbergsson.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir á meðan  húsrúm leyfir.

Auglýsing

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir