Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var sæmdur gullmerki Ferðafélag Íslands fyrir framlag sitt til málefna vegna lýðheilsu og útivistar í heimsókn sinni í Árneshrepp fyrr í þessum mánuði.
Forsetinn hefur tekið þátt í mörgum viðburðum Ferðafélags Íslands á embættistíð sinni og lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að auka áhuga þjóðar sinnar á heilbrigðum lífsháttum og útivist er sagt í tilkynningunni Ferðafélagsins.
Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ sæmdi Guðna merkinu á tindi Glissu í Árneshreppi.