Kaupmannssonur sem varð klerkur

Örn Bárður Jónsson sem er kaupmannssonur frá Ísafirði en gerðist þjónn kirkjunnar ræðir um lífið og tilveruna á samkomu í Ísafjarðakirkju í kvöld miðvikukudaginn 24. júlí kl. 20:00.

Hann segir frá bernsku sinni og uppvexti á Ísafirði á árunum eftir miðja síðustu öld.

Hann ræðir einnig kenningar geðlæknisins, Iain McGilchrist, um heilahvelin tvö og hvernig þau virka í okkur.

Einig ræðir hann gildagrunn vestrænna þjóða, heimsmálin og trúna í heimi framfara eða eigum við að segja fram-af-fara?


Tónlistarflutningur.
Allir velkomnir.

DEILA