Samningafundi sjómanna lokið

Samningafundi sjómanna og útgerðamanna lauk nú fyrir stundu og hefur nýr verið boðaður á morgun kl. 13:00. Á vef RÚV kemur fram að bjartsýni hafi gætt í máli samningamanna.

bryndis@bb.is

DEILA