Guðbjörg ÍS : 43 ár frá komu til heimahafnar

Í dag eru rétt 43 ár síðan Guðbjörg ÍS 46 sigldi inn Sundin til hafnar á Ísafirði. Skipið var smíðað í Flekkefjord í Noregi. það var hið sjötta i röðinni með þetta nafn og annar togarinn sem útgerðarfélagið Hrönn gerði út og var 490 brt. að stærð. Vélin í Guðbjörginni var sú stærsta sem þá þekkist í íslensku fiskiskipi eða 3.200 hestafla MAK dísilvél.

Skipstjóri var Ásgeir Guðbjartsson.

DEILA