Samkvæmt tölum Hagstofunnar um búfé á landinu er fjöldi nautgripa og svína óbreyttur á milli árana 2022 og 2023.
Á sama tíma hefur sauðfé fækkað um 3% og fullorðnum ám um 4%.
Hagstofan telur að hrossum hafi fækkar um 4% en segir jafnframt að tölur um fjölda þeirra séu óáreiðanlegar.
Varphænsnum fjölgar um 2% á milli ára sé miðað við tölur frá útungunarstöðvum.