Framkvæmdir ganga vel við áfanga II í gerð fyrirstöðugarðs við Norðurtangann á Ísafirði. Það er fyrirtækið Grjótverk ehf sem fékk verkið eftir útboð. Tilboð þess var 31 m.kr. en kostnaðaráætlun var 45 mkr.
Fyrirstöðugarðurinn verður lengdur um 180 metra en áður var búið að leggja 80 metra. Samtals er áætlað að setja út um 11.300 rúmmerta af grjóri og kjarna.