Ferðafélag Ísfirðinga: Suðureyri við Tálknafjörð

Suðureyri við Tálknafjörð  — 1 skór —
Sunnudaginn. 9. júní

Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Fararstjórn: Örn Smári Gíslason.
Mæting kl. 8.00 við Bónus á Ísafirði og kl. 10.00 í Breiðuvík. Gangan hefst kl. 11.00 á Lambeyri.
Gengið eftir vegi að hvalveiðistöðinni á Suðureyri.
Vegalengd alls: um 9 km, göngutími: 3-4 klst., lítil upphækkun.

DEILA