Vetrarmyndir af Vestfjörðum

Kálfatindur, Miðfell, Hornbjarg og Hornvík skartar sínu fegursta í vetrarbúningi.

Stórfengleg fjallasý‎‎‎n heillaði áhöfn frystitogarans Snæfells EA 310 á heimsiglingu skipsins í lok síðustu viku. Stefán Viðar Þórisson skipstjóri sendi heimasíðunni meðfylgjandi myndir sem birtar voru á heimasíðu Samherja.

Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi.

Straumnesfjall og Rytur í fjarska.

Hornbjarg.

Frá vinstri: Kögur, Fljótavík, Hvesta og Rekavík bak Látur lengst til hægri.

DEILA