FARÞEGAR UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL 2014-2024

Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem hefur vaxið hvað hraðast hér á landi undanfarin ár.

Góður mælikvarði á þróun undanfarinna ára er fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll.

Myndin sem fylgir hér með sýnir fjölda farþega í janúar síðustu tíu árin.

Erlendir farþegar voru flestir í janúar árið 2018 eða 147.569 talsins. Einnig má sjá greinileg áhrif kórónuveirufaraldursins á ferðaþjónustuna árin 2021 og 2022.

DEILA