Veðurstofan spáir austanátt á Vestfjörðum í dag, 8-13 mk/ og rigningu með köflum, en suðaustan 5-10 m/s og úrkomuminna í kvöld. Hæg breytileg átt á morgun, bjart með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 8 til 15 stig.
Veðurstofan spáir austlægri átt á landinu í dag 5-13 m/s, en suðlægari eftir hádegi. Hvassara allra syðst á landinu í fyrstu. Rigning með köflum, en úrkomumeira suðaustan- og austanlands samkvæmt spá Veðurstofu Íslands.
Hiti verður 8 til 17 stig, hlýjast norðaustantil.