OV: 64 samfélagsstyrkir samtals 5,5 m.kr.

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum í ár. Alls bárust 86 umsóknir og fengu 64 þeirra styrk. Heildarfjárhæð styrkjanna er 5,5 m.kr.

Að venju er um fjölbreytt verkefni að ræða og tengjast björgunarstarfi, íþróttastarfi, listum, menningu, útivist og námskeiðahaldi af ýmsu tagi til eflingar vestfirsku samfélagi.

Eftirfarandi aðilar hlutu styrk að þessu sinni:

Act alone SuðureyriAct alone leiklistarhátíð Íslands75.000
Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar VestraSpiideo myndavélar50.000
Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeildar VestraSkotvél í íþróttahúsið á Torfnesi50.000
Björgunarbátasjóður BarðastrandarsýsluEndurnýjun á björgunarbúnaði150.000
Björgunarsveitin DagrenningEndurnýjun á flotgöllum150.000
Björgunarsveitin DýriEndurnýjun á þurrvinnugöllum150.000
Björgunarsveitin HeimamennBreyting á sexhjóli150.000
Björgunarsveitin KópurEndurnýjun á tækjabúnaði150.000
Björgunarsveitn Sæbjörg FlateyriFlotgallar og björgunarvesti150.000
Emilie Moerkeberg DalumSýning í listarými Balinn á Þingeyri50.000
Erla SighvatsdóttirSkógardagur í Höfða í Dýrafirði50.000
F.Chopin tónlistarfélagið á ÍslandiFriðartónleikar „Orka frelsis 2023″75.000
Félag eldri borgara í Bolungarvík / GönguhópurUppsetning á skilti í Vatnsnesi í Bolungarvík50.000
Félag um listasafn SamúelsListasafn Samúels í Selárdal150.000
Félag um safn Gísla á UppsölumViðgerðir á Uppsölum í Selárdal150.000
Félagsmiðstöðin OzonFyrirlestur um transfólk, uppvöxt og áskoranir100.000
Foreldrafélag Grunnskólans á ÞingeyriKaup á þrívíddarprentara50.000
Fornminjafélag SúgandafjarðarSmíði á glugga og reykháf í víkingaaldarskála100.000
Framkvæmdasjóður SkrúðsMenning, ræktun og minjar, Skrúður og Hlíð50.000
Golfklubbur BolungarvikurBygging húsnæðis75.000
Golfklúbbur BíldudalsEndurbætur á golfskálanum100.000
Golfklúbbur HólmavíkurKaup á unglinga golfkylfum75.000
Golfklúbbur ÍsafjarðarUppbygging á Efri Tungu75.000
Golfklúbbur PatrksfjarðarKaup og uppsetning á golfhermi100.000
Golfklúbburinn GlámaUppbygging á golfvellinum í Meðaldal75.000
Gosi – Á flotiUpptökur á breiðskífu hljómsveitarinnar Gosa: Á floti50.000
Hafdís GunnarsdóttirFrisby golfvöllur á Hólmavík75.000
Heilsubærinn BolungarvíkMerkja, stika og teikna upp gönguleiðir50.000
Helena Hrund JónsdóttirForvarnarnámskeið gegn sjálfsskaða og sjálfsvígum150.000
Hjólreiðadeild VestraKaup á bekkjum og skjólvegg í hjólagarð50.000
Hótel DjúpavíkThe Factory Art50.000
Hörður Handknattleiksdeild5. flokks mót50.000
Íþróttafélag BílddælingaNámskeiðshald í íþróttum á Bíldudal150.000
Íþróttafélagið HöfrungurBætt aðstaða í íþróttamiðstöðinni á Þingeyri100.000
kol og salt ehfLjósverkið Vetraljós á Veturnóttum50.000
KómedíuleikhúsiðFransí Biskví, leikverk75.000
KómedíuleikhúsiðHeimildarmynd um vélsmiðju Guðmundar á Þingeyri75.000
Krabbameinsfélagið SigurvonFræðsla og ráðgjöf75.000
Kvennakór ÍsafjarðarTónleikar í Ísafjarðarkirkju50.000
Lambadalur ehfÚtiaðstaða50.000
Leikfélag HólmavíkurVerkefni sem skipulögð eru 2023100.000
Leiklistarhópur HalldóruBarnasöngleikurinn „Óskin“75.000
Lilja Rafney Magnúsdóttir.Sólskífa á Suðureyri50.000
Listasafn ÍsafjarðarHaustsýning Listasafns Ísafjarðar 202375.000
Litli leikklúbburinnSöngleikurinn Fiðlarinn á þakinu100.000
Sauðfjársetur á StröndumVerkefnið Í takt við tímann75.000
Sauðfjársetur á StröndumNáttúrubarnahátíð 202375.000
Sjóíþróttafélagið RánNámskeið í róðri á kajökum50.000
Skíðafélag ÍsafjarðarKeppnisstangir í svigi100.000
Skíðafélag StrandamannaKaup á lánsbúnaði100.000
SkotísÆfingabúnaður50.000
Skógræktarfélag BolungarvíkurPottiputki plöntugeispur50.000
Slysavarnardeildin HjálpSumardekk fyrir jeppabifreið150.000
Strandagaldur sesGaldrasýningin75.000
Stúlknaflokkur Handknattleiksdeildar HarðarUnglingastarf stúlkna50.000
Sunddeild UMFBUnglingastarf75.000
Svæðisstjórn á svæði 6 (Sunnanverðir Vestfirðir)Uppfærsla á tæknibúnaði svæðis- og vettvangsstjórnar á Patreksfirði200.000
Sæfari, áhugamannafélag um sjósport á ÍsafirðiEndurnýjun á skóm, vettlingum og hettum50.000
The Pigeon International Film FestivalAlþjóðleg kvikmyndahátíð50.000
Tónlistarhátíðin Við DjúpiðTónlistarhátíð100.000
Tónlistarskóli ÍsafjarðarSýning um sögu Tónlistarskóla Ísafjarðar100.000
UMF GEISLINNKaup á skólahreystibraut/ þrekbraut100.000
Ungmennafélagið AftureldingEfling á barna- og unglingastarfi félagsins100.000
Víkingar á VestfjörðumVíkingahátíð á Þingeyri50.000
DEILA