Fréttir Vísindaporti á morgun aflýst 09/02/2023 Deila á Facebook Deila á Twitter Jiří Pánek Vegna óviðráðanlegrar ástæðna þá fellur Vísindaport niður föstudaginn 10. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólasetri Vestfjarða. Ætlunin var að Jiří Pánek flytti erindið „Söfnun gagna með aðstoð borgara“ eða „Citizens as sensors.