Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum tónlistarsögunnar (Öskubuska og Hnotubrjóturinn) í litríkum glæsiútsetningum fyrir tvo flygla. Svo skemmtilegt!
Flytjendur:
Erna Vala Arnardóttir, píanó
Romain Þór Denuit, píanó
Efnisskrá:
Pjotr Tchaikovsky (1893 – 1840): Hnotubrjóturinn, svíta fyrir tvö píanó úr ballettinum
Sergei Prokofiev (1891 – 1953): Öskubuska, svíta fyrir tvö píanó úr ballettinum
Miðaverð: 3.900kr