Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur til að samið verði við lægstbjóðanda um móttöku og dreifingu á uppdælingarefni á Suðurtanga. Verðkönnun fór fram og komu fjögur tilboð.
Þau voru eftirfarandi:
Keyrt og mokað: 62.718.300 kr.
Tígur: 82.844.361 kr.
Þotan: 85.539.850 kr.
Steypustöð Ísafjarðar: 99.908.267 kr.