Pètur Már þjálfari Vestra er aðstoðarþjálfari karlaliðs Íslands yngri en 20 ára og Vestra leikmennirnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru í liðinu sem leikur í undanúrslitum Evrópumótsins í Georgíu. Íslendingarnir unnu Svía í gær 77:71 og unnu sér sæti í undanúrslitunum. Leikið er í Georgíu.
Liðið mætir Finnum í dag og hefst leikurinn kl 17:15 og verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði frá leiknum á þessum þræði: