Birkimelur
Kvenfélagið á Barðaströnd stendur fyrir veglegri dagskrá í Birkimel á Barðaströnd.
Dagskráin byrjar klukkan 14:00
- Fjallkona
- Pylsur og pönnsur
- Hoppikastalar
- Söngur og stuð
- Fánar fyrir börnin
Aðgangur
- Fullorðnir 1.500 kr.
- Börn 7-12 ára 1.000 kr.
- Frítt fyrir 6 ára og yngri
Bíldudalur
Dagskrá:
14:00 Skrúðganga frá Bíldudalsskóla að Muggsstofu og Skrímslasetrinu
14:15 Hátíðardagskrá á lóð Muggsstofu og Skrímslasetursins
- Kökuhlaðborð, pylsur og 17. júní varningur til sölu á Skrímslasetrinu
- Þröstur Leó fer með skemmtidagskrá
- Hátíðarávarp bæjarstjóra
- Fjallkonan 2022 flytur ljóð
- Bæjarlistamaður Vesturbyggðar 2022 tilkynntur
- Andlitsmálun fyrir börnin
- Karamellukast
- Íþrótta- og tómstundafulltrúi Vesturbyggðar fer fyrir leikjum fyrir börnin
- Partý á pallinum hjá Skrímsla