Hrafnseyri : 17. júní hátíðardagskrá

Séð heim að Hrafnseyri. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson

13:00 – 13:45                    Hátíðarguðþjónusta: sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir prestur á Þingeyri prékdikar og  þjónar fyrir altari. Kirkjukór þingeyrarkirkju syngur undir stjórn Jóngunnars Biering Margeirssonar, sem einnig sér um undirspil.

14:15                                  Setning Þjóðhátíðar.

                                            Hátíðarræða: Halldór Þorgeirsson, formaður loftlagsráðs.

15:00                                  Háskólahátíð í tilefni útskriftar vestfirskra háskólanemenda.

                                            Tónlist: Bríet Vagna Birgisdóttir syngur.

Kynnir á hátíðinni er prófessor Guðmundur Hálfdanarson.

Hátíðinni verður streymt.

Opnun myndlistarsýningar sumarsins í burstabænum eftir myndlistarmanninn

Þóri Frey Höskuldsson.

Einnig hefur listaverkefnið Umhverfing 4 fengið leyfi til að setja upp listsýningu í útihúsunum á Hrafnseyri, og verður hún opin fyrir hátíðargesti.

Kaffiveitingar á meðan hátíð stendur.

Rútuferð, Ísafjörður – Hrafnseyri, fólki að kostnaðarlausu.

Rútan fer frá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði kl. 11:30.

Rútan fer frá Hrafnseyri kl. 17:00.

Vinsamlegast hafið samband við reception@uwestfjords.is eða í síma 450 3040 til að skrá ykkur í rútuna.

Kaffi og afmælisterta í boði Hrafnseyrar verður á meðan á dagskrá stendur fram til kl. 17:00.

Einnig verður hægt að kaupa súpu með brauði.

-fréttatilkynning.

DEILA