Í framhaldi af beiðni sem kjörstjórn Tálknafjarðarhepps barst var ákveðið að framkvæma endurtalningu atkvæða vegna sveitarstjórnarkosninga 2022.
Endurtalningin var framkvæmd þriðjudagskvöldið 24. maí 2022.
Endurtalning staðfesti fyrri talningu þannig að tilkynning kjörstjórnar um niðurstöðu kosninga til sveitarstjórnar Tálknarfjarðarhrepps sem var birt á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps 15. maí 2022 stendur óbreytt.