Gul viðvörun vegna veðurs á morgun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálend segir í tilkynningu frá Veðurstofunni.
Þá varar Vegagerðin við því að vegir kunni að lokast og að fyrri ferð Baldurs geti fallið niður