Glöggir lesendur bb.is hafa væntanlega tekið eftir breytingum á efstu valmynd á bb.is, þar er kominn sér flipi fyrir fréttir af Dýrafjarðargöngum og þar verður hægt að nálgast allar fréttir sem við flytjum af framvindu þess merka og mikilvæga verkefnis.
Veður og færð hefur verið flutt undir ýmislegt, það verður vonandi fyrirgefið.
bryndis@bb.is