23. október 2021 – Fyrsti vetrardagur

Fyrsti vetrardagur er laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars (eða 27. viku sumars sé um sumarauka að ræða).
 

Hann er fyrsti dagur fyrsta vetrarmánaðarins Gormánaðar, í gamla norræna tímatalinu.
 

Fyrsta vetrardag ber upp á 21.-27. október, nema í rímspillisárum, þá 28. október.


 


Við Önundarfjörð þann 20. október 2021.Ljósm.: Guðrún Hanna Óskarsdóttir sem rekur Kaffi-Sól í Breiðadal.

Skráð af Menningar-Bakki
 

DEILA