Ísafjarðarbær fékk greiddar frá Kampa 7,3 m.kr. í lögveðskröfur og kröfur undir 200.000 kr. samkvæmt tillögu að nauðasamningi sem var svo samþykkt.
Upp í eftirstandandi samningskröfur að fjárhæð kr. 10.455.365 fást greiddar miðað við skilmála nauðsamnings 30% eða kr. 3.136.610.
Alls fékk Ísafjarðarbær því greitt kr. 10.429.199 af 17,7 milljóna heildarskuld Kampa ehf. samkvæmt upplýsingum frá Ísafjarðarbæ.