Myndina sem fylgir hér með tók Guðmundur Ragnarsson eftir að veðrið var gengið niður.
Nú er orðið ljóst að pallurinn kemst ekki í notkun fyrr en næsta sumar þó svo að smíðinni sé lokið.
En er eftir ýmis konar frágangur á svæðinu sem væntanlega bíður næsta sumars.