Vetrarveður á Gemlufallsheiði

Frá Gemlufallsheiði í dag. Mynd aðsend.

Fyrsta vetrarveðrið gengur nú yfir landið. Vestfirðir fara ekki varhluta af hvassvirðinu og kólnandi lofthita.

Þessi mynd var tekin á Gemlufallsheiði fyrr í dag og sýnir að snjó festir á veginn og vöruflutningabíl hálfan út af veginum.

DEILA