Tálknafjarðarvegur lokaður í kvöld

Víða um landið er unnið að viðhaldi vega og af þeim sökum verður vegurinn í botni Tálknafjarðar lokaður í kvöld þriðjudaginn 7. september en þar verður sett niður ræsi á Vestfjarðavegi (63) í botni Tálknafjarðar.

Veginum verður lokað kl. 22:00 og verður hann lokaður fram eftir nóttu.

DEILA