Fæstir vita hvað lundarall er, lundarall snýst um að athuga hversu margir ungar hafa komist á legg frá síðasta ári og hvernig lundinn ratar heim og verpir. Auðvitað er fylgst með prófastinum.
Lundarall er tvisvar á ári.
Rallinu er lokið í Vigur sem og Látrabjargi og er óhætt að segja að lundinn ratar heim vestur, um er að ræða 80-85% ásetu í lundaholum, þeirra heimili.
Ætti að kæta erlenda sem innlenda ferðamenn.