Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82.
Ken-Jah B. var stigahæstur með 27 stig og Gabríel skoraði 20 stig. Hilmir Hallgrímsson og Nemanj Knezecic gerðu 15 stig hvor.
Vestri: Ken-Jah Bosley 27/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gabriel Adersteg 20/8 fráköst, Nemanja Knezevic 15/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Hallgrímsson 15/4 fráköst, Hugi Hallgrímsson 8/4 fráköst/5 varin skot, Marko Dmitrovic 5/10 fráköst/9 stoðsendingar, Friðrik Heiðar Vignisson 4, Arnaldur Grímsson 3/4 fráköst, Gunnlaugur Gunnlaugsson 3, James Parilla 0, Blessed Parilla 0, Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson 0.
Þetta er í fyrsta sinn sem hið nýja félag Vestri leikur í efstu deildinni en KFÍ var áður fyrr um margra ára skeið með lið í þeirri deild.
Til hamingju Vestri.
Myndir: Heimir Tryggvason.