Ísafjörður: Viðreisn í Skúrnum á morgun

Fram kemur á fésbókarsíðu Guðmundar Gunnarssonar að hann og María Rut Kristinsdóttir muni verða í Skúrnum við Húsið á Ísafirði kl. 11:30 sunnudaginn 2. maí til að ræða áherslur og hagsmuni Vestfjarða fyrir næstu kosningar. Opið öllum svo fremi að virt séu fjöldatakmörk. Kaffi og með þvi verður á boðstólum.

DEILA