Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar var í byrjun vikunnar baðað í sól og blíðu með lengstu skíðagöngubraut Íslands, sem er 50km Fossavatnsgöngubraut. Alls eru rúmlega 60km af sporum og eru brautir á heimsmælikvarða í dag og ekki skemmir veðrið fyrir. Á morgun, fimmtudag er fyrsta keppni Fossavatnsgöngunar 25km skaut og svo á laugardaginn verður ganga með hefðbundnu lagi. Þrjár vegalengdar verður um að velja 12.5km, 25km og 50km.
Myndir: Skíðasvæði Ísafjarðar.