Eins og staðan er núna verða göngurnar 15. apríl og 17. apríl haldnar samkvæmt því sem heimildir Bæjarins besta herma. Talsverðar breytingar verða gerðar á fyrirkomulaginu sem útskýrt verður á næstu dögum. Ekki er útlit fyrir marga keppendur frá öðrum löndum. Eftirlit verður haft með að erlendir gestir virði sóttvarnarreglur, þar með talið reglur um sóttkví.
Frekari upplýsinga er að vænta á næstu dögum.