Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á eftirtöldum vegum frá kl. 13:00 þriðjudaginn 16. mars 2021:
61 Djúpvegur: frá Vestfjarðavegi í Reykhólasveit að Súðavík.
68 Innstrandarvegur
643 Strandavegur: frá Djúpvegi að Drangsnesvegi.
645 Drangsnesvegur: frá Strandavegi í Steingrímsfirði að Drangsnesi.