Piparkökuhúsakeppni í Reykhólaskóla

1. verðlaun Múmínálfahúsið Aníta Hanna Kristjánsdóttir, Kristján Steinn Guðmundsson og Sigurvin Helgi Eyvindsson

Í Reykhólaskóla er haldin piparkökuhúsasamkeppni þar sem nemendur hanna, baka, líma og skreyta húsin.

„Mjög gaman er að fylgjast með krökkunum, en veitt verða verðlaun fyrir flottasta húsið en hin húsin fá sömuleiðis viðurkenningu,“ segir Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir kennari sem sendi meðfylgjandi myndir.

DEILA