Látin er Gróa Guðmunda Björnsdóttir f. 27. desember 1926 að Neðrihúsum í Önundarfirði. Hún bjó á Mosvöllum til 1952. Síðan á Flateyri til 2013. Þá fluttist hún til Ísafjarðar og bjó á Hlíf I á Ísafirði.
Gróa flutti inn á hjúkrunarheimið Sólvelli á Eyrarbakka í lok júlí 2020 og lést þar 10. nóvember af völdum kóronaveirunnar. Hennar maður var Haraldur Jónsson f. 1924 d. 1988.