Fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var kosið í fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða.

Fagráð menningar og fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar fara yfir allar umsóknir.

Þau skila tillögum um það hvaða verkefni skuli hljóta styrkvilyrði til úthlutunarnefndar sem síðan ákveður styrkupphæðir.

Fagráð menningar

Smári Haraldsson, Ísafirði
Svanhvít Skjaldardóttir, Vesturbyggð
Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir, Reykhólum
Elísabet Haraldsdóttir, utan svæðis, formaður

Varamenn:
Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir, Bolungarvík
Davíð Rúnar Gunnarsson, Vesturbyggð
Hrafnhildur Skúladóttir, Strandabyggð
Bjarni Snæbjörnsson, utan svæðis

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar

Tinna Ólafsdóttir, Ísafjarðarbæ
Anna Vilborg Rúnarsdóttir, Vesturbyggð
Viktoría Rán Ólafsdóttir, Strandabyggð
Hólmfríður Einarsdóttir, utan svæðis, formaður

Varamenn:
Jón Páll Hreinsson, Bolungarvík
Sigurður Viggósson, Vesturbyggð
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, Reykhólar
Arnar Sigurðsson, utan svæðis

Úthlutunarnefnd

Kristján Þór Kristjánsson, Ísafjarðarbæ, formaður
Friðbjörg Matthíasdóttir, Vesturbyggð
Arnlín Óladóttir, Kaldrananeshreppi
Elísabet Haraldsdóttir, formaður fagráðs menningar
Hólmfríður Einarsdóttir, formaður fagráðs nýsköpunar

Varamenn:
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, Bolungarvík
Ingibjörg Jóna Nóadóttir, Tálknafirði
Árný Huld Haraldsdóttir, Reykhólum
Bjarni Snæbjörnsson, utan svæðis
Arnar Sigurðsson, utan svæðis

DEILA