VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR Í OPINBERRI HEIMSÓKN Á ÍSAFIRÐI 1983

Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, á Austurvelli á Ísafirði föstudaginn 24. júní 1983.

Heimsóknin á Ísafjörð var liður í fimm daga opinberri heimsókn til Vestfjarða dagana 21.– 26. Júní 1983.

Fylgdarmaður forsetans í Ísafjarðarsýslu var Pétur Kr. Hafstein sýslumaður auk eiginkonu hans, Ingu Ástu Hafstein.

Ljósmyndina tók Leó Jóhannsson, ljósmyndari á Ísafirði.

Af vefsíðu Ljósmyndasafns Ísafjarðar

DEILA